Hvað sérðu?
Líttu til beggja hliða
og segðu mér hvað þú sérð.
Sérðu stjörnuhrap?
Eða langan og dimman veg?
Eða kannski óskir sem rætast?
Sérðu það sem þú vilt
eða allt í réttu ljósi?
Sérðu tilgang?
Sérðu tækifæri?
Sérðu mig?
Ég skal segja þér,
og hlustaðu nú vel,
að hvert sem ég lít,
þá sé ég þig.
skrifað af Runa Vala
kl: 14:21
|